JÓLABALL SAMTAKANNA ´78 MEÐ FRIÐRIKI ÓMARI Á IÐNÓ

Jólaball Samtakanna ´78 fer fram í Iðnó 20. desember. Húsið opnar kl. 23. Sérstakir gestir kvöldsins verða Friðrik Ómar og félagar, leikhópurinn Hégómi og Skjöldur. DJ Þórir mun svo sjá um að állir skemmti sér á dansgólfinu.