TRANS-ÍSLAND BJÓÐA UPP Á FYRIRLESTUR Í REGNBOGASAL SAMTAKANNA ´78

Trans-Ísland bjóða upp á fyrirlestur í kvöld. 20. nóvember. Þessi dagur hefur verið tileinkaður látnu transgender fólki síðan 1999.