Fréttir

Breyttur opnunartími skrifstofu Samtakanna ´78 í júlí

Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Samtakanna ´78 einungis opin frá klukkan 14-16 alla virka daga í júlí mánuði. Hefðbundinn opnunartími tekur aftur við í ágúst. Vakin er athygli á því að þetta breytir engu um opnunartíma opinna kvölda á mánudags- og fimmtudagskvöldum. Þá er opið frá klukkan 20 – 23:30.