Fréttir

Opnunartími um páska


Skrifstofa Samtakanna ’78
verður lokuð frá og með skírdegi til og með annars í páskum (28. mars – 1. apríl). Opnum aftur kl. 13 þriðjudaginn 2 apríl.

Líkt og venjulega verður opið hús í Regnbogasal fimmtudagskvöldið 28. mars (skírdag) kl. 20-23.


Samtökin ’78 senda ykkur öllum óskir um góða og gleðilega páska.