Fréttir

Ungliðafundi frestað vegna veðurs

 

Vikulegur hittingur ungliðahreyfingar Samtakanna ’78 fellur niður í kvöld vegna veðurs. Við hvetjum alla sem hugðust mæta á viðburðinn til að halda sig innandyra og njóta kvöldsins með kakó og piparkökum 🙂

Ungliðarnir hittast næsta sunnudag eins og venjulega.