Fréttir

Aðalfundur 4. mars

Aðalfundur Samtakanna '78 árið 2018 verður haldinn sunnudaginn 4. mars næstkomandi í húsnæði samtakanna að Suðurgötu 3. 

Rétt til fundarsetu hafa allir skráðir og borgandi félagar. Aðalfundarboð með dagskrá fundarins verður sent út eigi síðar en 18. febrúar eins og lög gera ráð fyrir. Hlökkum til að sjá ykkur öll.

Með góðri kveðju,

Stjórn Samtakanna '78