Fréttir

Opnunartími skrifstofu yfir páska

Um leið og við óskum félögum okkar, og öðrum, gleðilegra páska þá minnum við á opnunartíma skrifstofunnar yfir hátíðina.

Um leið og við óskum félögum okkar, og öðrum, gleðilegra páska þá minnum við á opnunartíma skrifstofunnar yfir hátíðina.

  • Skírdagur: Lokað
  • Föstudagurinn langi: Lokað
  • Annar í páskum: Lokað

Opnum aftur þriðjudaginn 3. apríl kl. 13.