Um leið og við óskum félögum okkar, og öðrum, gleðilegra páska þá minnum við á opnunartíma skrifstofunnar yfir hátíðina.
- Skírdagur: Lokað
- Föstudagurinn langi: Lokað
- Annar í páskum: Lokað
Opnum aftur þriðjudaginn 3. apríl kl. 13.
Um leið og við óskum félögum okkar, og öðrum, gleðilegra páska þá minnum við á opnunartíma skrifstofunnar yfir hátíðina.
Opnum aftur þriðjudaginn 3. apríl kl. 13.
Samtökin '78 bjóða upp á fræðslu fyrir grunn- og framhaldsskóla auk fræðslu fyrir starfsfólk heilbrigðisstofnana og atvinnulífs. Nánar
Hægt er að panta tíma hjá félagsráðgjafa. Viðtal við félagsráðgjafa stendur öllum til boða og er þjónustan ókeypis. Nánar
Á Suðurgötu 3 er heimili Samtakanna '78 og þeirra fjölmörgu starfs- og stuðningshópa sem starfa á vettvangi félagsins.. Nánar
Skrifstofa Samtakanna '78 Suðurgötu 3 er að jafnaði opin alla virka daga frá 13:00 - 16:00 Nánar