Við hvetjum öll 13-17 ára ungmenni til að kíkja til okkar á Suðurgötu 3 á þriðjudagskvöldum kl. 19.30. Kósý andrúmsloft, fullur trúnaður og vel tekið á móti öllum. Þú þarft ekki að vera viss um að þú sért hinsegin eða vera búin að segja öllum frá til að mega mæta :)

Spjall, popp, föndur, fræðsla og almennt hangs í góðum félagsskap í boði. Aðgangur er fullkomlega ókeypis. 

 

 

 

|