Ert þú rétta manneskjan til að standa vörð um Regnbogasal Samtakanna ‘78?

Samtökin ‘78 leita að réttu manneskjunni til að halda utan um húsnæði Samtakanna að Suðurgötu 3. Húsnæðið er í senn listagallerí, veislusalur og félagsheimili og það þarf trausta manneskju til að hafa umsjón með því að halda húsnæðinu hreinu, skipuleggja útleigur á veislusalnum og versla inn fyrir félagsheimilið. Um launað hlutastarf er að ræða.

Áhugasöm sendið póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.fyrir 19. maí 2017.

|