Öfugmæli

Í þessum fyrsta þætti Öfugmæla skoðum við menningu hinsegin fólks og mikilvægi menningar fyrir hinsegin samfélagið.

Sjónvarpsþáttaröðin Öfugmæli var framleidd sumarið 2014. Þættirnir voru sýndir í sjónvarpi en nú eru þeir aðgengilegir á Internetinu.

Í þáttunum skoðum við málefni hinsegin fólks og hver og einn þáttur fjallar um tiltekin málefni. Rætt var við fjölbreyttan hóp fólks úr hinsegin samfélaginu í leit að betri vitneskju um stöðu hinsegin fólks í íslensku samfélagi.

| Efnisflokkur: Viðtöl |