Skip to main content
Til upplýsingarTilkynning

Lokað 24. mars

By 1. mars, 2025mars 5th, 2025No Comments

Stjórn Samtakanna ’78 hefur ákveðið að gefa starfsfólki sínu frí mánudaginn 24. mars næstkomandi. Starfsfólk mun standa vaktina á Landsþingi hinsegin fólks á laugardag 22. mars í Grósku. Vonumst til að sjá sem flest þar og á aðalfundi félagsins 21. mars kl. 17.

Skrifstofan opnar aftur að venju þriðjudaginn 25. mars kl. 13 – 16. Sjáumst!

//

The board of Samtökin ’78 has decided to give its employees the day off on Monday 24th of March. Staff members will be present at the Annual General Meeting and The National Assembly of LGBTI people in Gróska on 21st and 22nd of March. We hope to see you there.

The office will reopen Tuesday 25th of March at 1pm. See you!