Hlutverk trúnaðarráðs skal vera fólgið í því að fjalla um málefni sem varða hagsmuni hinsegin fólks. Trúnaðarráð skal í samvinnu við stjórn vinna að stefnumótun Samtakanna ‘78. Stærri ákvarðanir stjórnar um stefnumál, hagsmuni og starfshætti félagsins skulu koma til umfjöllunar á vettvangi trúnaðarráðs áður en þeim er vísað til aðalfundar og/eða félagsfundar.

Trúnaðarráð Samtakanna 2018-2019:

Guðrún Mobus Bernharðs, formaður
Jóhann G. Thorarensen
Ragnhildur Sverrisdóttir
Guðný Guðnadóttir
Einar Þór Jónsson
Ásdís Óladóttir
Bjarndís Helga Tómasdóttir
Brynjar H. Benediktsson
Embla Orradóttir Dofradóttir
Ása Elín Helgadóttir