Skip to main content

Emelía Giess

Fornafn: Hún

Emilía Giess hefur verið ráðgjafi hjá Samtökunum ’78 síðan í mars 2025.

Hún útskrifaðist sem barna- og unglingasálfræðingur frá Háskóla Íslands vorið 2022 og starfar einnig á Litlu kvíðameðferðarstöðinni. Emilía býður upp á viðtöl við börn/unglinga og ungmenni en hittir einnig fullorðið fólk og gjarnan fjölskyldur og/eða foreldra sem þurfa ráðgjöf og/eða fræðslu vegna barna sinna.