Viðburður

Bóka- og handavinnukvöld

Verið velkomin á opið hús Samtakanna núna á fimmtudaginn. Í boði verður kósí stemming þar sem hægt er að koma með góða bók, handavinnuverkefni eða einfaldlega spjalla í góðum félagsskap.