Viðburður

Bókmenntaklúbbur

Book Club

Bókmenntaklúbbur Samtakanna ’78 hittist næst sunnudaginn 26. ágúst kl. 19. Þar ætlum við að ræða skáldsöguna American War eftir Omar El Akkad. Skáldsagan er á ensku og umræðurnar verða á íslensku og/eða ensku eftir því sem þátttakendum hentar.

Í bókmenntaklúbbnum skapast tækifæri fyrir áhugafólk til að koma saman, lesa og ræða bókmenntir sem snerta á hinsegin tilveru.

Öll velkomin – formleg reynsla af bókmenntalestri er með öllu óþörf!

Verið velkomin!