Opið hús / open house

Gleðilegt nýtt ár! Eins og alltaf þá er opið hús hjá Samtökunum ’78 á fimmtudögum. Stundum er dagskrá og stundum er kósý! Á þessu opna húsi er fólk hvatt til að koma saman á nýju ári 2018 og eiga notalega stund saman eftir erilsama tíma.

Happy new year! Samtökin ’78 host an open house every Thursday at 8PM. Sometimes there is an event or a happening but otherwise it’s just a cozy time with good people. Now we want to welcome everyone to have a quality time together in the beginning of the year 2018.