Opið hús / open house

Öll fimmtudagskvöld eru opin hús hjá okkur í Samtökunum ’78. Öll innilega velkomin. Heitt á könnunni og sjoppan opin.

Every Thursday evening Samtökin ’78 host an open house. Everyone is welcome! Coffee and munch in our shop.