Spilakvöld / Board Game Night

Spilakvöldin vinsælu byrja aftur á nýju ári! Brynjar og Hlynur mæta með spilinn og sjá til þess að allir hafi eitthvað við sitt hæfi. Endilega komið með óskir að spilum hér inn á þennan viðburð og við athugum hvort við getum orðið við þeim óskum.

Our very popular Board Game Nights will start again on a new year. Brynjar and Hlynur will attend with their collection of board games. If you have any requests about a board game, please leave a note and we will see if we can have your request granted.