Sýning á stuttmyndini “Paupiere Mauve” – Q&A með leikstjóranum

Stuttmyndin, Paupiere Mauve, eftir unga kanadíska leikstjórann Gabrielle Demers, fjallar um ást, löngun, girnd á unglingsárum. Myndin hefur unnið til nokkra verðlauna, bæði í Bandaríkjunum og Kanada. Eftir að sýningu líkur gefst tækifæri til að spjalla við Gabrielle um myndina og önnur málefni.

Gabrielle verður á landinu í tilefni frönsku kvikmyndahátíðarinnar, þar sem hún er einnig ein af þremur sem koma til greina sem viðtakandi Solveig Anspach verðlaunana í ár.

Léttar veitingar í boði Sendiráðs Kanada.