Stuðningshópur: Trans ungmenni 13-17 ára
Síðasta þriðjudag í mánuði kl. 17.00-18.30. Staðsetning: Spennistöðinni við Barónstíg 32a (Hinsegin félagsmiðstöðin) Í hópnum gefst tækifæri til að deila reynslu og heyra af reynslu annarra, fá stuðning og pepp...