Hér má finna bæklinga og plaköt sem Samtökin ’78 hafa gefið út, auk annarrar útgáfu. Samtökin ’78 hafa alla tíð staðið fyrir fjölbreyttri útgáfu fyrir hinsegin fólk, unnið af hinsegin fólki. Með aðstoð Landsbókasafns Íslands er þorri útgáfunnar nú aðgengilegur hér á vefnum, en einnig má finna eldra efni á timarit.is.

Barn eða ungmenni kemur út – Leiðarvísir fyrir fjölskyldur
2024
Lesa

Íþróttabinder – Leiðbeiningar um notkun bindera í íþróttum og hreyfingu.
2024
Lesa

Hinsegin börn og ungmenni í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi
Stöðvum fordóma og mismunun
2024
Lesa

Hinsegin börn og ungmenni í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi
Sýnilegur stuðningur
2024
Lesa