Skip to main content
search

Bóka ráðgjöf

Það er öllum hollt að koma í ráðgjöf. Vinsamlegast fylltu út helstu upplýsingar til að senda inn beiðni. Við sendum þér síðan tölvupóst með tillögu að tíma hjá ráðgjafa

Árið 2023 voru 1622 ráðgjafaviðtöl og viðmælendur í kringum 634.  Til þess að halda þjónustu okkar gjaldfrjálsri viljum við minna á Regnbogavini.

Regnbogavinur er sá aðili sem styrkir Samtökin ’78 með mánaðarlegu fjárframlagi. Nánari upplýsingar má finna hér


Ef þörf er á stuðningi strax minnum við á að alltaf er hægt að hafa samband við Hjálparsíma Rauða krossins – 1717

Píeta samtökin veita einnig fyrstu hjálp og stuðning, sérstaklega ef um sjálfsvígshættu er að ræða.

Síminn er opinn allan sólarhringinn – 552-2218