Gerast Regnbogavinur

Regnbogavinur er sá aðili sem styrkir Samtökin ’78 með mánaðarlegu fjárframlagi. Þú getur valið um að greiða með korti eða með því að fá kröfu í heimabanka.