Skip to main content

HinUng 18-30 ára

Samtökin ’78, bjóða 18-30 ára ungmennum að hittast í hverri viku

Öll innilega velkomin til okkar

Ert þú á aldrinum 18-30 ára og ert hinsegin, í hinsegin pælingum, áhugasamur/söm/samt um hinsegin málefni eða hreinlega langar að koma og hitta annað fólk þar sem öll eru velkomin? Þú þarft ekki að skilgreina þig, bara koma, mæta og hafa gaman. HinUng hittast annan hvern sunnudag kl. 19.00 í húsnæði Samtakanna ’78, Suðurgötu 3. Fylgstu með á instagram og facebook!

FacebookInstagram
Ertu með spurningu?

Ekki hika við að hafa samband

Senda fyrirspurn