Hagsmunafélög Samtakanna ’78 eru sjálfstæð félög með sér-stjórn, sjálfstæðan fjárhag og kennitölu.

Eftirtöld félög eru hagsmunafélög Samtakanna ’78:

Ásar á Íslandi
BDSM á Íslandi
Félag hinsegin foreldra
Intersex Ísland
Íþróttafélagið Styrmir
HIN – Hinsegin Norðurland
Hinsegin dagar – Reykjavík Pride
Hinsegin kórinn
Q – félag hinsegin stúdenta
Trans Ísland
Trans vinir – Hagsmunasamtök foreldra og aðstandenda transbarna og ungmenna á Íslandi