Hér getur þú skoðað þá fræðslupakka sem við bjóðum upp á, ásamt verðskrá hér að neðan. Ekki hika við að senda okkur línu ef um sértækt efni er að ræða. Allir fræðslupakkar byggja á fræðsluvefnum okkar Hinsegin frá Ö til A
Hinsegin 101
1 klst
- Grunnur að hinseginleikanum
- Kynhneigð og kynvitund
- Kyneinkenni og kyntjáning
- Grunnhugtök
- Orðanotkun
- Grunnvinna Samtakanna ’78
Hinsegin 102
2 klst
- Nánar um hinseginleikann
- Kynhneigð og kynvitund
- Kyneinkenni og kyntjáning
- Dýpri skilingur á hugtökum
- Nánar um orðanotkun
- Dæmi og dæmisögur
- Umræður
- Hlutverk Samtakanna ’78
Hinsegin 103
3 klst
- Hinseginleikinn í allri sinni dýrð
- Kynhneigð og kynvitund
- Kyneinkenni og kyntjáning
- Góður skilningur á hugtökum
- Flest um orðanotkun
- Dæmi og dæmisögur
- Vinnustofur í hópum
- Örmyndbönd og skýringar
- Góður umræðutími
- Hlutverk Samtakanna ’78
- Saga Samtakanna ’78
Hinsegin nemendafræðsla
1 klst
- Reynslusögur
- Stuttar umræður
- Grunnur að regnhlífinni
- Samtal milli ungs fólks
Regnboganámskeið
6 klst
- Hinseginleikinn í allri sinni dýrð
- Kynhneigð og kynvitund
- Kyneinkenni og kyntjáning
- Góður skilningur á hugtökum
- Flest um orðanotkun
- Dæmi og dæmisögur
- Vinnustofur í hópum
- Örmyndbönd og skýringar
- Góður umræðutími
- Ólík hlutverk Samtakanna ’78
- Saga Samtakanna ’78
- Hinsegin saga og menning
Sértæk fræðsla
1 klst
- Fræðsla um sértækt efni
- Efnistök fyrirfram valin
- Skipulagning efnis
- Tími til samstarfs
Er sveitarfélagið þitt með samning við Samtökin?
Samtökin ’78 eru með fræðslusamninga við þessi sveitarfélög. Til að bóka fræðslu þar eða til að athuga hvort að þinn skóli falli undir fræðslusamninginn vinsamlegast hafðu samband til að fá nánari upplýsingar.
Afslættir
Samtökin ’78 vilja koma til móts við tvo hópa, annars vegar þau sem starfa með börnum og félagasamtök. Endilega vertu í bandi og við getum rætt væntanleg afsláttarkjör.
Verðskrá
Gildir frá 19. ágúst 2022. Miðað er við 25 einstaklinga í hverju erindi og að erindið sé flutt á staðnum. Sendu okkur erindi ef eitthvað er óskýrt