Skip to main content
search

Lögfræðiráðgjöf

Hafðu samband við lögfræðing til að leita ráðleggingar í ýmsum málum. Athugið: Samtökin ’78 fara ekki í einstaklingsmál fyrir skjólstæðinga sína

Hægt er að ræða við lögfræðing um ýmis málefni

Til dæmis réttur þegar kemur að samskiptum við stofnanir, t.d. Þjóðskrá, sýslumenn, Tryggingastofnun, lögreglu, Útlendingastofnun og ráðuneyti. Einnig er hægt að ræða skilnaðarmál, fá ráðgjöf þegar kemur að forsjármálum og aðstoðar við fyrstu skref til að leitar réttar. Einstaklingar geta rætt hatursorðræðu sem og hatursglæpi við lögfræðing Samtakanna ’78. Til þess að hafa samband við lögfræðing þá sendirðu erindi á skrifstofu.

Hafa samband við skrifstofuLögfræðistofa Samtakanna '78