Viðburðir

Samtökin ’78 halda fjölbreytta viðburði allt árið um kring. Hér má finna fasta viðburði ásamt því sem er á döfinni. Einnig bendum við á Facebook síðu Samtakanna en þar má einnig finna fjölbreytta viðburðardagskrá

Hvenær

Hvað

Hvar

Alla fimmtudaga kl. 20
Opin hús (lokað vegna COVID-19)
Suðurgötu 3
Þriðja miðvikudag í mánuði kl. 17.30
Stuðningshópur trans ungmenna 13-17 ára
Suðurgötu 3
Þriðja miðvikudag í mánuði kl. 20
Stuðningshópur trans ungmenna 18-25 ára
Suðurgötu 3
Síðasta miðvikudag í mánuði kl. 20
Stuðningshópur aðstandenda trans fólks
Suðurgötu 3
Síðasta mánudag í mánuði kl. 19
Stuðningshópur sam- og tvíkynhneigðra karla
Suðurgötu 3
Fyrsta þriðjudag í mánuði kl. 19
Stuðningshópur hinsegin kvenna
Suðurgötu 3
Annan þriðjudag í mánuði kl. 19.30
Stuðningshópur trans kvenna
Suðurgötu 3
TBA
Alþjóðakvöld
Suðurgötu 3

Hvenær

Hvar

Hvað