Félagaráð

Félagaráð Samtakanna ’78 er kosið beinni kosningu á aðalfundum. Félagaráð skal í samvinnu við stjórn vinna að stefnumótun Samtakanna ‘78.

Fulltrúi

Hlutverk

Embla Dofra
Formaður
Þórhildur Sara Sveinbjörnsdóttir
Varaformaður
Sigríður Ösp Elinborgardóttir Arnarsdóttir
Áheyrnarfulltrúi í stjórn
Kristín Ástríður Ásgeirsdóttir
Varaáheyrnarfulltrúi í stjórn
Daníel Gunnarsson
Hrafnhildur Lára Hafþórsdóttir
Ragnar Pálsson
Rakel Glytta Brandt
Sigtýr Ægir
Sindri Mjölnir Magnússon