Styrkja Samtökin ’78

Með því að styrkja Samtökin ’78 þá ertu að leggja þitt að mörkum til að styrkja mannréttindabaráttu hinsegin fólks. Við lofum þér að styrk þínum verði vel varið

Gerast Regnbogavinur!

Regnbogavinur er sá aðili sem styrkir Samtökin ’78 með mánaðarlegu fjárframlagi. Þú getur valið um að greiða með korti eða með því að fá kröfu í heimabanka.

Gerast Regnbogavinur

Eingreiðslustyrkur

Sama þótt að gjöfin sé stór eða smá þá skiptir allt máli. Þú getur lagt inn á Samtökin ’78 eða fengið rukkun í heimabanka, þitt er valið.

Styrkja

Minningarkort

Minningarkort Samtakanna ’78 er falleg leið til að minnast þeirra sem bíða okkar hinum megin við regnbogann á sama tíma og þú lætur gott af þér leiða.

Senda minningarkort

Minningargjöf

Framlag til Samtakanna ’78 er falleg leið til að heiðra minningu ástvinar. Starfsemi okkar hefur verið afl til góðs í lífi margra, með þínu framlagi tryggir þú áframhald hennar.

Hafa samband