Dansverkstæðið: Dance Workshop for Trans People (free of charge) – Danssmiðja fyrir trans fólk (ókeypis, á ensku)
Danssmiðja fyrir trans fólk
Engin fyrri reynsla af dansi eða skyldum greinum er nauðsynleg.
Smiðjunni er á vegum dansarans Leevi Rauhalahti og þar veðrur meðal annars dansað, en einnig verður lestur á fræðiefni og umræður.
Smiðjan fer fram á ensku.
Fyrir allt trans fólk, þar með talið kynsegin fólk.
Laugardaginn 17. janúar, kl. 14:00–17:00
Ókeypis, skráning nauðsynleg
Dansverkstæðið, Hjarðarhaga 47, 107 Reykjavík (aðgengilegt)
Frekari upplýsingar í gegnum tölvupóst: leevirauhalahti@gmail.com
Contemporary Dance for Trans People : Movement as a tool for gender affirming experiences
No previous experience in dance or related practices required.
Workshop is facilitated by dancer Leevi Rauhalahti, and includes a movement session, theory reading and discussions.
The workshop is in English.
For all trans people, including non-binary, genderfluid, etc.
Saturday 17th of January, 14.00-17.00
Free of charge, registration required
Dansverkstæðið, Hjarðarhagi 47, 107 Reykjavík (accessible)
For more information, email leevirauhalahti@gmail.com