Skip to main content

Happdrætti Samtakanna ’78

Kaupa Miða
Samtökin ’78 blása til happdrættis þar sem allur ágóði rennur beint í starf samtakanna – til að skapa öruggara og réttlátara samfélag.
✨ Hvað er í pottinum?
Regnbogapotturinn er stútfullur af glæsilegum vinningum að andvirði tæplega 2,5 milljóna króna! Þar má finna allt frá einstökum upplifunum til verðmætra gjafa frá frábærum fyrirtækjum og velunnurum Samtakanna ’78.
💜 Af hverju ættir þú að kaupa miða?
Með því að taka þátt styðurðu mikilvæga réttindabaráttu og færð um leið tækifæri til að vinna frábæra vinninga. Það er sjaldan sem að gera gott og eiga möguleika á að vinna frábæra vinninga fara svona vel saman!
Dregið verður 10. apríl – gríptu tækifærið og tryggðu þér miða strax!

Vinningaskrá

66 Norður Gjafapoki
A4 Handfarangurstaska Soundbox 55cm
Atlantsolía 4×15000
Aurum Gjafabréf 15.000.kr
Bíó paradís 1* bíó f. 2 með popp og gos
Bioeffect Vörur
Björg Babó listakona 10x árituð eftirprent af plöntufólki
Bjórgarðurinn 2x Gjafabr. Börger & Bjór f. 2
Blómstra Gjafabréf x2
Blue Lagoon 2 x gjafabréf f. tvo í Hálendisböðin ásamt vöfflukaffi
Bókabeitan Bækur
Bold.is netverslun með hárvörur Vörupakki
Borgarleikhús Gjafakort fyrir tvo
Brass Kitchen & Bar Gjafabr. 10.000.-
Brút Restaurant Gjafabréf 30.000.-
Búllan 5 x Tilboð Aldarinnar
Byko Gjafabréf
Canopy Hótel Geiri Smart Brunch f 2
Chitocare Vörur
Danól Gjafabréf
Danól 4×5000 gjafapokar
Dineout Gjafabréf
Djúsí Sushi Gjafabréf
Elding 2x Gjafabréf fyrir tvo
Epal 3 vörur
Fly Over Iceland 2×4 miðar
Fontana Gjafabréf fyrir fjóra
Fosshótel Gisting fyrir tvo + morgunmatur
Haust Restaurant 2x Brunch f. 2
Hik og Rós Hálsmen
Hilton Nordica -VOX Brunch f 2
Hjarta Reykjavíkur 2x púsl (1×500 bita á 3900+1×1000 bita á 4900)
Hlöllabátar 10 gjafabréf fyrir bát og gos
Hopp 5x3000kr. inneignir
Hraðlestin Gjafabréf á máltíð #2 fyrir tvo
Hreyfing Spa aðgangur f. 2
Hvammsvík 5×24000
ÍBR ÍBR hlaup – gjafabréf
Icelandaia Gjafabréf fyrir tvo í Flybus
Icelandair Gjafabréf
Icelandia Fjórhjólaferð fyrir 2 á Sólheimasandi
Icepharma Lífrænar vörur
Irishman Klst í Karaoke + 2 kokteilar + lukkuhjól (3 x gjafabréf)
Jarðböðin við Mývatn 2xgjafabréf fyrir tvo
Kaffi Korg 2 x 3 mánaða áskrift af kaffi frá korg. 250g af fersku kaffi, nýtt kaffi i hverjum mánuði.
Kaffibrennslan 5 x kaffibollar + 2 x 5000 kr gjafabréf
Kandís 25 x kassar af ‘Ástarmolum’ (brjóstsykur)
Keahotels Deluxe herbergi á Grímsborgum m. morgunverði (okt – maí)
Kiki Kiki merch og inneign
Kokteilaskólinn Gjafabr. f. 2 á námskeið
Kol Lúxusbröns fyrir tvo
Krauma Gjafabréf
Kröns Gjafabréf
La Barcelonetta Gjafabréf (2x tapas af seðli og paella f. 2)
Lava Show 2x gjafabréf fyrir tvo
Listasafn Íslands 2x árskort (+1)
Listasafn Reykjavíkur 2x árskort
Lúxor Gjafabréf í tækjaleigu
Mama Reykjavik Gjafabréf á máltíð fyrir tvö
Mandi 10 gjafabréf fyrir vefju og gos
Marina Hótel 2x brunch f. tvo (úrval staða)
Matur & drykkur Gjafabréf
Menam Thai & Menam Dim Sum Gjafabréf x2
Mikado á Hafnartorgi Ilmvatnsglas frá Le Labo
Monkeys Lúxusbröns fyrir tvo
Mountaineers of Iceland Gjafabr. vélsleðaferð á Langjökul f. 2
Natura Spa Gjafabr. f. 2
Nauthóll Brunch f 2
Nexus Gjafabréf 12.000kr.
Olifa 10,000 króna gjafabréf
Orkan 2×10.000 gjafabréf
Parliament Hótel 2xSpa fyrir tvo
Penninn Vitara high tray
Prikið Gjafabréf
Rafha Panna – vöfflujárn – andlitshreinsitæki
RIGG 2 miðar á Villa Vill tónleika í Hörpu
Sambíóin 2 bíómiðar
Satt Restaurant Natura Brunch f 2
Sérefni 20.000 gjafabréf
Sigga Dögg kynfræðingur Bækur
Skógarböðin Gjafabréf fyrir tvo
Skúli Craft Bar 2 x 5000kr gjafabréf
Smitten 2* 3 mánaða premium áskriftir
Sportís 3 Gjafabréf
Stefánsbúð Kerti (7,900) + Gjafabréf f. 10,000
Steindal Vörur
Sumac Gjafabréf 20.000.- x2
Systur og makar 2*5000kr gjafabréf
Taramar 1 x Purifying Treatment (11,900) 1 x Night Treatm. (14,900) 1 x serum (12,900)
Tjarnarbíó 4* leikhúsmiðar f. 2
Vínstúkan 10 Sopar Gjafabréf 15.000.-
Vogue Gjafavara
Yeoman Tvenn pör af sokkum, silkiklútur og kerti