Skip to main content

Aðalfundur Samtakanna

7.-8. mars, 2020

í Norræna húsinu

9

Febrúar
Frestur til að skila inn lagabreytingatillögum

16

Febrúar
Frestur til að skila framboðum

23

Febrúar
Frestur til að skila inn umsókn um hagsmunaaðild

23

Febrúar
Tillögur og framboð birt hér á vefnum

Framboð og fundargögn

Hér geturðu boðið þig fram í stjórn, tilnefnt einstakling í stjórn og svo skoðað þau sem hafa nú þegar boðið sig fram. Einnig munu lagabreytingatillögur og umsóknir um hagsmunaðild birtast hér

Framboð í stjórn og trúnaðarráðLagabreytingatillögurHagsmunaaðild

Dagskrá aðalfundar og hliðarviðburðir

Í ár munu Samtökin ’78 fagna aðalfundi sínum af miklum krafti. Hefðbundin aðalfundardagskrá fer fram sunnudaginn 8. mars. Ásamt þeirri dagskrá bjóða Samtökin upp á skemmti- og fræðsluviðburði yfir alla helgina.

Dagskrá helgarinnarSkráning á aðalfund