Skip to main content

Dagskrá

Dagskrá helgarinnar er fjölbreytt! Hefðbundin aðalfundarstörf fara fram á sunnudeginum

Föstudagur 6. mars

Tími
Viðburður
Staður
18:00
Happy Hour
Curious
19:30
Pöbbkvis
Slippbarinn

Laugardagur 7. mars

Tími
Viðburður
Staður
12:30
Bleikþvottur - Er öll umræða til góða?
Norræna húsið
13:30
Hinsegin fólk og heimilisofbeldi
Norræna húsið
14:30
Kaffipása
Norræna húsið
15:00
Samtal kynslóðanna - Hommaspjallið
Norræna húsið
16:00
Lokaorð
Norræna húsið
20:00
Skemmtidagskrá
Suðurgata 3
22:00
Kokkteilkvöld
Geiri Smart

Sunnudagur 8. mars

Tími
Viðburður
Staður
11:00
Bröns
Norræna húsið
13:00
Aðalfundardagskrá
Norræna húsið
Skipan fundarstjóra og fundarritara
Lögmæti aðalfundar staðfest
Ársskýrsla fyrra starfsárs
Áritaðir reikningar fyrra árs kynntir og bornir upp til samþykktar
Fjárhagsáætlun ársins lögð fram
Laga- og stefnuskrárbreytingar
Kjör til formanns
Kjör til stjórnar
Kjör til trúnaðarráðs
Kjör skoðunarmanna reikninga
Afgreiðsla umsókna um hagsmunaaðild
Önnur mál
16:00
Lokaorð
Norræna húsið