Skip to main content

Lagabreytingatillögur

Aðalfundur 2024

(Texti fellur út)
Nýr texti

Breyting við grein 1.2

1.2. Markmið félagsins er að hinsegin fólk verði sýnilegt og viðurkennt og njóti fyllstu réttinda í íslensku samfélagi. Til hinsegin fólks teljast m.a. lesbíur, hommar, tvíkynhneigðir, eikynhneigðir, pankynhneigðir, BDSM hneigðir, intersex fólk og trans fólk.

(Texti fellur út)
Nýr texti

Breyting við grein 1.2

1.2. Markmið félagsins er að hinsegin fólk verði sýnilegt og viðurkennt og njóti fyllstu réttinda í íslensku samfélagi. Til hinsegin fólks teljast m.a. lesbíur, hommar, tvíkynhneigðir, eikynhneigðir, pankynhneigðir, intersex fólk og trans fólk.

(Texti fellur út)
Nýr texti

Breyting við grein 5.9

5.9. Ungmennaráðið er starfrækt hvert skólaár undir handleiðslu starfsfólks ungmennastarfs Samtakanna ’78 og Reykjavíkurborgar forstöðustýris og starfsfólks Hinsegin félagsmiðstöðvar Samtakanna ´78 og Tjarnarinnar. Fulltrúar eru kosnir á sameiginlegum vettvangi ungmennastarfsins ár hvert Fulltrúar eru kosnir á vettvangi félagsmiðstöðvarinnar í upphafi skólaárs. Ungmennaráð skipar áheyrnarfulltrúa í stjórn Samtakanna ´78 og varafulltrúa.

(Texti fellur út)
Nýr texti

Breyting við grein 3.1

3.1. Aðalfundur fer með æðsta ákvörðunarvald félagsins. Hann skal halda í marsmánuði ár hvert. Dagsetningu fundarins skal auglýsa á vefsíðu félagsins og með tölvupósti eigi síðar en 15. janúar. Til fundarins skal svo boða með auglýsingu í útvarpi, á vefsíðu félagsins, með tölvupósti (þegar kostur er á) og samfélagsmiðlum Til fundarins skal svo boða skriflega með minnst tveggja vikna fyrirvara. Rétt til fundarsetu hafa einungis félagar með gilt félagsskírteini.