Skip to main content

Lagabreytingatillögur

Aðalfundur 2022

(Texti fellur út)
Nýr texti

Breyting við grein 7.4

Sé ástæða til, skal stjórn kynna stöðu fjármála á félagsfundi nóvember) að hausti. Aðalfundur tekur fjárhagsáætlun til meðferðar, sbr. grein 3.5.

(Texti fellur út)
Nýr texti

Breyting við grein 3.2

(Í nóvember) Að hausti skipar félagsfundur þriggja manna kjörnefnd. Nefndin skal lýsa eftir framboðum og tilnefningum, og vinna að því að framboð berist til kjörs stjórnar, félagaráðs og félagslegra skoðunarmanna reikninga. Kjörnefnd skal leitast við að tryggja að jafnræði ríki hvað snertir m.a. aldur og kyn í hópi frambjóðenda. Kjörnefnd setur sér skriflegar verklagsreglur og ber ábyrgð á framkvæmd kosninga á aðalfundi.