Hinsegin kórinn var stofnaður síðsumars 2011 og hefur vaxið og dafnað síðan. Markmið kórsins er að vera fordómalaus vettvangur fólks að hittast og njóta söngs; vinna að þátttöku hinsegin fólks í menningarlífinu; vera jákvæð fyrirmynd og stuðla að sýnileika hinsegin fólks.

Hægt er að hafa samband í netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

Vefsíða kórsins er www.hinseginkorinn.is og kórinn má einnig finna á Facebook.

|