Kl. 17 – 19 – Aðalfundur Samtakanna ’78
Í ár munu Samtökin ’78 fagna aðalfundi sínum af miklum krafti. Hefðbundin aðalfundardagskrá fer fram föstudaginn 8. mars. Aðalfundurinn 2024 verður haldinn í Hátíðarsal Iðnó.
Í ár munu Samtökin ’78 fagna aðalfundi sínum af miklum krafti. Hefðbundin aðalfundardagskrá fer fram föstudaginn 8. mars. Aðalfundurinn 2024 verður haldinn í Hátíðarsal Iðnó.
Landsþing hinsegin fólks er fyrst og fremst kjörið tækifæri fyrir fólk að hittast. Dagskráin er fjölbreytt og öll ættu að geta fundið eitthvað á sínu áhugasviði. Landsþingið er haldið í tilefni af aðalfundi Samtakanna ’78 en allt um aðalfundinn má finna hér.
Að sjálfsögðu, öll eru hjartanlega velkomin að mæta á meðan húsrúm leyfir.
Nei, allir viðburðir eru ókeypis.
Allir viðburðir eru haldnir í húsnæði þar sem er fullt aðgengi fyrir hjólastóla. Allir viðburðirnir verða túlkaðir á táknmál. Nokkrir viðburðir verða í streymi en þó ekki allir. Ef þú ert með einhverjar aðgengisþarfir sem þú telur okkur þurfa að vita af ekki hika við að senda okkur línu á skrifstofa@samtokin78.is. Hér er myndband af aðkomu í Iðnó.
Já! Kaffihús Iðnó verður opið allan daginn fyrir okkur.
Nei, bara mæta.
Við miðum við 50 mínútur og það er hlé á milli allra viðburða svo fólk hafi tíma til að færa sig t.d. á milli sala.