Skip to main content

Skrá netfang

Á gervihnattaöld fara samskipti í ríkari mæli fram í gegnum tölvupóst. Athugaðu að hér ertu að skrá tölvupóstfang í félagatal en ekki á almennan póstlista. Þetta þýðir að þú færð aðeins takmarkaða pósta á ári, þ.e. einungis nauðsynlega pósta er varðar félagsaðild þína. Þú getur skráð þig á almennan póstlista hér