Rauði krossinn og Samtökin ’78 hafa undanfarin misseri eflt samstarf sitt þegar kemur að móttöku hinsegin hælisleitenda.
Við þökkum þér fyrir erindið og við verðum í sambandi við þig og skjólstæðing þinn sem allra fyrst.
Ef þú vilt frekar bóka ráðgjöf fyrir skjólstæðing þinn sjálf/ur/t, smelltu þá á hnappinn hér fyrir neðan.