Skip to main content
search

Samtökin '78 í Gleðigöngunni 2024

Hlutverk
Það er í mörg horn að líta, eða öllu heldur marga fána að bera, þegar Samtökin ‘78 taka þátt í Gleðigöngunni. Það eru nokkur mismunandi hlutverk sem við munum skipta niður á milli okkar, þú mátt endilega velja þér eitt þeirra (ef þig langar að taka þátt skuldbindingarlaust þá ertu hjartanlega velkomin og mátt velja Rönd í Regnboga):
Fána félagi
Hlutverk
Hlutverk