Skip to main content

Takk fyrir fræðslubókunina

Fræðsla Samtakanna ’78 hefur verið einn af hornsteinum félagsins frá aldamótum.

Eftir að fræðslan fer fram þá sendum við tengilið eyðublað þar sem við biðjum um endurgjöf á fræðslunni. Tveimur mánuðum síðar sendum við annað eyðublað til að fylgja fræðslunni eftir. Ef einhverjar spurningar vakna, ekki hika við að hafa samband.

Athugið að ferðakostnaður utan höfuðborgarsvæðisins er greiddur af þeim sem bókar fræðsluna.

Hafa samband við fræðslustýruUpplýsingar um akstursgjald