Skip to main content

Takk fyrir að bóka ráðgjöf

Haft verður samband um tölvupóst og boðið lausan tíma.

Ráðgjöf Samtakanna er alltaf í boðið fyrir hinsegin fólk, þau sem þurfa að ræða hinseginleika, aðstandendur og fagfólk. Athugaðu að fyllsta trúnaðar er gætt hjá öllu starfsfólki Samtakanna ’78. Stjórn, starfsfólk og sjálfboðaliðar Samtakanna vinna eftir siðareglum og hafa skrifað undir þagnareið.

Hafa samband við skrifstofuAftur á forsíðu