Takk fyrir að láta okkur í Samtökunum ’78 vita. Þessi skráning er aðeins til að vista upplýsingar um ofbeldi,áreiti, mismunun, hatursglæpi og hatursorðræðu gegn hinsegin fólki.
Ef þú vilt að Samtökin ’78 beiti sér frekar í þínu máli þá vinsamlegast hafið samband við okkur á.
Samtökin ’78 bjóða upp á ráðgjöf. Ef þú vilt nýta þér hana þá hvetjum við þig til að bóka hér að neðan.