Bóka ráðgjöf

Hér getur þú bókað ráðgjöf og komist í samband við ráðgjafa okkar. Við verðum í bandi og komum okkur saman niður á góðan tíma sem hentar bæði þér og ráðgjafa. Það er öllum hollt að tala og leita sér ráðgjafar. Ef þú lendir í vandræðum með að bóka ráðgjöf hér á síðunni þá bendum við á skrifstofa@samtokin78.is.
  • Ef þú getur sagt okkur í stuttu máli ástæðu þess að þú óskar eftir ráðgjafartíma. Má sleppa ef þú treystir þér ekki.
  • Ath. Ekki er öruggt að sá ráðgjafi sem óskað er eftir geti tekið að sér ráðgjöfina
  • Ath. Ekki er öruggt að sú tímasetning sem óskað er eftir henti ráðgjafa
    Ef þú kemst ekki til okkar í Suðurgötu 3, þá geta ráðgjafar veitt ráðgjöf í síma.