Skip to main content

Ársskýrslur

Hér má líta yfir ársskýrslur síðustu ára, ársreikningar félagsins má finna hér. Ef þú finnur ekki það sem þú leitar að, hafðu samband

Starfsárið 2019-2020

Aðalfundur Samtakanna ’78 árið 2020 var haldinn í Norræna húsinu, 8. mars. Á fundinum var lögð fram ársskýrsla starfsárins 2019-2020.

Lesa ársskýrsluFræðslupakkar
RÁÐGJAFARSAMTÖKIN

Ekkert vandamál er of lítið eða of stórt, við erum til staðar

Samtökin ’78 bjóða upp á fría ráðgjöf til hinsegin fólks, aðstandenda hinsegin fólks og fagfólks. Fullur trúnaður gildir. Árlega nýta fjölmargir sér ráðgjafaþjónustuna. Við bjóðum upp á ráðgjöf vegna persónulegra mála, félags- og sálfræðiráðgjöf og einnig lögfræðiráðgjöf.

Bóka ráðgjöfStuðningshóparLögfræðiráðgjöfNánar um ráðgjöfina