Skip to main content

Agnes Jónasdóttir

Fornafn: Hún

Agnes Jónasdóttir er meðstjórnandi Samtakanna ’78 2022-2023.

Agnes er fædd árið 1992 , hún ólst upp á Álftanesi á Mýrum til sextán ára aldurs, síðan þá hefur hún búið í Reykjavík.
Agnes gekk í Menntaskólann við Hamrahlíð. Agnes er með MA próf í sagnfræði frá Háskóla Íslands, 2019.

Agnes vinnur á Landsbókasafni Íslands- Háskólabókasafni sem umsjónarmanneskja námsbókasafnsins. Hún hefur áður unnið við verslunar og þjónustustörf.

Agnes nýtir frítíma sinn fyrst og fremst í ýmiskonar lestur, spilar hlutverkaspil og eldar vegan mat.

Senda erindi