Skip to main content
search

Guðrún Häsler

Fornafn: Hún

Guðrún fékk B.S. gráðu í sálfræði, meistaragráðu í sálfræði og meistaragráðu í klínískri sálfræði frá Háskóla Íslands á árunum 2013-2018. Fyrra meistaranámið fólst í rannsókn og sérhæfingu í núvitund og seinna fólst í klínískri sálfræði til starfsréttinda. Hún hefur farið á ýmis námskeið og vinnustofur í tengslum við meðferðarvinnu eins og vinnustofu um samkenndar meðferð (Compassion focused therapy), vinnustofu um notkunar Hugrænnar atferlismeðferðar og vinnustofu um núvitund í uppeldi.

Guðrún er með starfsleyfi frá Landlækni til að starfa sem klínískur sálfræðingur og er í Sálfræðingafélagi Íslands. Hún vinnur á Þroska og hegðunarstöð heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Reynsla og þekking Guðrúnar á sviði hinsegin málefna er helst í tengslum við BDSM hneigð og trans börn.

Senda erindi