Skip to main content
search
FélagsfundurFundargerðir

2. Félagsfundur 2022

By 29. október, 2022mars 6th, 2023No Comments

Fundargerð ritar: Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri

Fundur settur: 13:17

1. Umræða um rafrænar kosningar á aðalfundi 2023

Kynning til félagsfundar á framkvæmd kosninganna. Félagsfundur samþykkir að vísa því til kjörnefndar að útfæra rafræna kosningu fyrir aðalfund 2023.

2. Kosning kjörnefndar

Þrjú framboð bárust: Alexandra Briem, Derek Terell Allen og Hilmar Hildar Magnúsar. Engin fleiri framboð bárust á fundinum og eru því þessi þrjú réttkjörin.

3. Önnur mál

Engin önnur mál afgreidd.

Fundi slitið: 13:44